Vegna mikils magns af pöntunum má búast við töf á afhendingu pantana.
Skrifa umsögn
Spyrja spurninga

Sturtusett Grohe Euphoria 310 Brushed hard graphite

249.895 kr.

Nútíma sturtusett með blöndunartæki með "brushed hard graphite" áferð.
Þrjár mismunandi stillingar
Stór rétthyrndur sturtuhaus, 31cmØ...

Sjá alla vörulýsingu

Vörulýsing

Nútíma sturtusett með blöndunartæki með "brushed hard graphite" áferð.
Þrjár mismunandi stillingar
Stór rétthyrndur sturtuhaus, 31cmØ, sem er með kúlulið til að hreyfa hann 10° allar áttir.
Handsturta, 10cmØ, er hægt að hæðastilla, með 175cm langri slöngu
Báðir hausar eru með "GROHE Ecojoy" sem minnkar vatnsnotkun.
"GROHE dreamspray" og "GROHE TurboStat" halda rennslinu og hitanum jöfnum.
Hægt að stilla öryggismörk á hita 38°-43°C. 
Auðvelt að þrífa gúmmíoturnar á sturtuhausnum með fingrunum.
"GROHE long-life finish" áferð sem verst  óhreinindum og hnjaski.

Eiginleikar

Litur: Brushed hard graphite
Sturtuhaus: 31cm (Ø)
Handsturta: 10cm (Ø)
Slanga: 175cm
Sturtuarmur: 46,4 - 47,2 cm
150 CC
Hámarksþrýstingur: 10 bör
Hita Öryggi stilling: 38°-43°C

Tæknilýsing

Vörunafn Sturtusett Grohe Euphoria 310 Brushed hard graphite
Vörunúmer 1051714
Þyngd (kg) 9.820000
Strikamerki 4005176425370
Nettóþyngd 9.820
Vörumerki GROHE
Vörutegund Sturtusett
Sería Euphoria
Mál 34.5 x 15.5 x 116 cm ( B x H x D )
Aðal Litur Grár
Breidd 34.5 cm
Dýpt 116 cm
Hæð 15.5 cm
Litur Graphite
Mál miðja í miðju 150 mm

Svipaðar vörur

Umsagnir

recently_viewed_widget
usp_block
 

Þjónustuver BAUHAUS

Opið 8-16 alla virka daga
 

Skil á vefpöntunum

Lesa nánar um skil
klaviyo_newsletter_form