Sturtusett með minimilíska hönnun frá Damixa
Stór, Ø20cm, hringlaga sturtuhaus
Handsturta með tveimur stillingum
Thermixa Zero blöndunartæki sem er með brunavörn allt að 38°C
Toturnar með vörn gegn kalkstein,hægt að þrífa með því að nudda þær
Hægt að aðlaga hæðina á sturtuhausunum frá 102cm í 125 cm
Kemur með rósettum og smá hillu fyrir sjampó
Eiginleikar
Eiginleikar
Litur: Svart
Sturtuhaus: 20cm (Ø)
Handsturta: 7,5cm (Ø)
Barki: 150cm
Lengd: 102-125cm
Lengd frá Miðju: 15cm CC
Rennsli: Haus 12l/mín Hand 9l/mín
Hita Öryggi stilling: Já, 38°
Rósettur: Já
Tengi: 3/4"