Rafhlöðu snjóblásari frá Ryobi. Blásarinn er 36 V og kolalaus sem gerir hann kraftmeiri en hefðbundnir 18V snjóblásarar.
Mælt er mað því að þessi blásari sé notaður í nýfallinn snjó en ekki traðkaðan snjó.
Blásarinn blæs 8 metra og er með 180° stillanlegt blástursrana.
Eiginleikar
Mótor: Rafmagns
Rafhlaða spenna: 36V
Rafhlaða stærð: 4 Ah
Start: Hnappur
Vinnslubreidd: 45 cm
Hámarks ruðningshæð: 25cm
Kastlengd: 8m
Hljóðstyrkur: 85,4 dB
IP flokkur: IPX5
Þvermál hljóla: 25 cm
Þyngd: 21,32 kg
1x Rafhlaða 4 Ah og hleðslutæki fylgir