Flottur úti kastari sem er hægt að setja í beð, á veröndina, í pottinn eða á grasblettinn. Kastarinn er úr Garden 24 seríunni en hægt að að tengja saman mismunandi ljós á sama straumbreytirinn.
Kastarinn er með innbyggt 9W LED og er straumbreytir seldur sér.
Eiginleikar
- Lengd snúru: 2x 30 cm
- Spenna: 24V
- Ljósgjafi: Innbyggt LED 9W
- IP: IP44
- Efni: Ál
ATH: Straumbreytir fylgir ekki með