12 mánaða skilaréttur BAUHAUS Lesa nánar.
Skrifa umsögn
Spyrja spurninga

Hjólsög 165mm 18V Metabo KS 18 LTX 57

34.495 kr.

Létt rafhlöðu hjólsög fyrir alhliða notkun á byggingarsvæðum.
Álbotnplötuna er hægt að nota beint á stýrisbrautir frá Metabo sem og M...

Sjá alla vörulýsingu

Vörulýsing

Létt rafhlöðu hjólsög fyrir alhliða notkun á byggingarsvæðum.
Álbotnplötuna er hægt að nota beint á stýrisbrautir frá Metabo sem og Mafell, Bosch, Festool, Makita, HiKOKI, Hilti og fleiri framleiðendum.
Escape bremsa stöðvar sagarblaðið mjög hratt og eykur öryggi.
Horn-nákvæm skáskurður allt að 50° með nákvæmum festingarpunkti við 45° 
Handfang með "Non-slip softgrip" yfirborði fyrir örugga stjórn
Möguleiki á útsogi með tengingu á alhliða ryksugu
Mörg vörumerki, eitt rafhlöðukerfi: Hægt er að sameina þessa vöru með öllum 18 V rafhlöðum og hleðslutæki innan CAS vörumerkanna: www.cordless-alliance-system.com
Rafhlaða fylgir EKKI.

Eiginleikar

Spenna: 18V
Rafhlaða: Nei
Hraði: 4600 sn/mín
Sagarblað: 165x20mm
Hámarkisdýpt: 90° 57mm, 45° 43mm, með stýribraut 52mm
Snúningssvið: 0° til 50°
Ljós: Nei
Taska: Nei
Þyngd: 2,8kg
Hljóðþrýstingsstig: 92 dB(A)

Tæknilýsing

Vörunafn Hjólsög 165mm 18V Metabo KS 18 LTX 57
Vörunúmer 1074613
Þyngd (kg) 4.105000
Strikamerki 4007430327352
Nettóþyngd 4.105
Vörumerki METABO
Vörutegund Hjólsagir
Rafhlaða og hleðslutæki Án rafhlöðu og hleðslu
Ábyrgð 5 ára BAUHAUS ábyrgð

Svipaðar vörur

Umsagnir

recently_viewed_widget
usp_block
 

Þjónustuver BAUHAUS

Opið 8-16 alla virka daga
 

Skil á vefpöntunum

Lesa nánar um skil
klaviyo_newsletter_form