GKS 190 Bosch Professional hjólsög með 1400W mótor. Það er öflug vifta í söginni sem blæs saginu frá blaðinu. Sögin notar sagarblöð sem eru 190 mm í þvermál. Með vélinni fylgir millistykki til að tengja vélina við ryksugu, 1 sagarblað og verkfæri til að skipta um sagarblað.
Eiginleikar
Spenna: 230V
Afl: 1400W
Kolalaus: Nei
Hraði: 5500 sn/mín
Sagarblað: 190 x 30 mm
Hámarks dýpt 90°: 70 mm
Hámarks dýpt 45°: 50 mm
Þyngd: 4,2 kg
Fylgihlutir
1 x Hjólsagarblað 190 x 30 x 24T
1 x Verkfæri til að skipta um blað
1 x Úrtak til að tengja ryksugu