Stílhreint garðborð úr Bergby línunni frá Sensum. Boðrið er hægt að stækka úr 80 cm upp í 125 cm.
Sveigjanleg hönnun borðsins geri...
Stílhreint garðborð úr Bergby línunni frá Sensum. Boðrið er hægt að stækka úr 80 cm upp í 125 cm.
Sveigjanleg hönnun borðsins gerir það einnig að verkum að auðvelt er að finna pláss, jafnvel þegar plássið er takmarkað. Bergby borðið er því hentugur kostur fyrir svalirnar eða á litla verönd.
Grind borðsins er úr svörtu pólýhúðuðu áli en borðplatan er úr ljósu tröllatré. Efni og litar samsetningin gefur borðinu nútímalegt útlit sem passar vel inn í flest útirými.
Mælt er með því að bera olíu á borðplötuna til að koma í veg fyrir sprungur.
Eiginleikar
Efni, borðplata: Eucalyptus
Fjöldi sætisplássa: 4
Efni, grind: Ál
Litur, grind: Svartur
Fjöldi sætisplássa: 4
Lengd: 80-125 cm
Breidd: 80 cm
Hæð: 75 cm
| Vörunafn | Garðborð 125x80x75 cm Sensum Bergby tröllatré |
|---|---|
| Vörunúmer | 1030792 |
| Þyngd (kg) | 22.000000 |
| Strikamerki | 4024506678774 |
| Nettóþyngd | 17.700 |
| Vörumerki | SENSUM |
| Vörutegund | Garðborð |
| Sería | Bergby |
| Mál | 125 x 80 x 75 cm ( L x B x H ) |
| Fjöldi manns | 4 |
| Efni borðplötu | Tré |
| Aðal Litur | Brúnn |
| Breidd | 80 cm |
| Hæð | 75 cm |
| Lengd | 125 cm |