18V Li-Ion Black+Decker borvél með 2 gíra og 10 mismunandi herslustillingar.
Rafhlaðan heldur 80% af hleðslu í meira en 90 daga þegar hún er ekki í notkun.
Þessi vél er úr Multievo™ línunni sem gerir vélina fjölnotaverkfæri.
Ein 1,5Ah rafhlaða, hleðslutæki og taska fylgja með vélinni.
Eiginleikar
Spenna: 18V Li-Ion
Rafhlaða: Já 1 x 1,5Ah XR Li-Ion
Kolalaus: Nei
Hraði: 0 - 800 sn/mín
Borunargeta: Tré 25mm, Stál 10mm
Patróna: 10 mm
Snúningsvægi: 20,5 Nm
Ljós: Nei
Taska: Já
Hleðslutæki: Já
Þyngd: 1,46 kg