

Stílhreint veggfest salerni með setu.
Engin skolbrún: Vatnið sturtast ekki beint niður heldur fer það í hring um skálina, þessi tækni þrífur...
Aukahlutir
Vörulýsing
Stílhreint veggfest salerni með setu.
Engin skolbrún: Vatnið sturtast ekki beint niður heldur fer það í hring um skálina, þessi tækni þrífur betur, vatnið dreifir sér um alla skálina og notar minna vatn.
Setan er hæglokandi
Setan er með "QuickRelease" festingu sem er fljótt og auðvelt að losa
ATH: Salernið kemur án vatnskassa, en hann þarf að kaupa sér
Eiginleikar
Litur: Hvítt
Mál: 34,7 x 34,5 x 54 cm (BxHxL)
Efni: Postulín
Veggfesting: Já
Tæknilýsing
Vörunafn | Vegghengt salerni án skolbrúnar Laufen Roca the Gap m/setu |
---|---|
Vörunúmer | 1050894 |
Þyngd (kg) | 27.500000 |
Strikamerki | 8433290392777 |
Nettóþyngd | 27.500 |
Vörumerki | Roca |
Vörugerð | Hanging bowls |
Sería | Roca the Gap |
Dimensions | 34.5 x 34.7 x 54 cm ( H x W x D ) |
Aðalefni | Porcelæn |
Aðal litur | Hvítur |