Sambrjótanlegur vagn fyrir Weber Q1000 og Q2000 línunar. Það er auðvelt að brjóta vagnin saman svo hann taki minna pláss í ferðalaginu eða í geymslunni.
Eiginleikar
Mál: 71 x 53 x 63,5 cm (LxBxH) Passar fyrir: Weber Q1000, Q1200, Q1400, Q2000, Q2200 og Q2400 Fellanlegt