Settið samanstendur af sex ryðfríum hlutum. Með þessum hlutum getur þú fest hitamælirinn við kolagrillið reyk- og gasgrillið. Seglar eru á hlutunum sem auðveldar við að festa. Weber connect hitamælirinn fylgir ekki með og þarf því að kaupa sér. Geymslupoki fylgir.
Tæknilýsing
Vörunafn
Uppsetningarsett fyrir Connect smart hitamælir Weber