Öflug sverðsög frá Ryobi með 1200W mótor sem hentar meðal annars vel í niðurrif. Hægt að skipta um blað án þess að nota lykill. Handfangið er með titringsvörn og það er öryggisklemma til að halda rafmangssnúrunni frá blaðinu.
Eiginleikar
Afl: 1200W
Hraði: 0-3000 spm
Sverðdýpt: 30mm
Ljós: Nei
Taska: Já
Þyngd: 5,25kg
Fylgir með: 1x 6" tré sagblað, 1x sexkant