Nett sturtuhilla sem er fest milli flísa
Hilan er fest þegar verið er að flísa, ekki setja neina þyngd á hilluna áður en þúgan harnar
Kjarni úr hágæða ryðfríu stáli samkvæmt evrópskum staðli EN1.4301 Mjög gott tæringarþol
Eiginleikar
Litur: Króm
Efni: Ryðfrítt stál
Breidd: 28 cm
Lengd: 15,5 cm