Skalflex Sökkulmúr – vatnsþétt múrblanda fyrir rakasvæði og sökkla
Öflug og vatnsþétt múrblanda hönnuð fyrir sökkl og aðra múrfleti s...
Skalflex Sökkulmúr – vatnsþétt múrblanda fyrir rakasvæði og sökkla
Öflug og vatnsþétt múrblanda hönnuð fyrir sökkl og aðra múrfleti sem álag er á bæði ofan og neðan jarðar. Sérstaklega hönnuð til að standast vatnsáreiti og veðurálag.
Notkun
Hentar til að múra sökkla og veggi í kjöllurum og önnur svæði sem verða fyrir raka og vatnsálagi. Undirlagið þarf að vera gegnhert og laust vi- sölt, óhreinindi. Undirlagið er grunnað með Skalflex Beto-Binder.
Eiginleikar
Þykkt lags: Allt að 10 mm
Blöndun: 2,8 lítrar í 20 kg
Vinnutími: u.þ.b. 2 klst
Fullhörðnun: 28 dagar við +20°C
Umhverfisflokkur: MX3–MX4 flokkur
Notkun: 1,4 kg/m² per mm
Geymsla
Geymist þurrt, í lokuðum umbúðum. Má ekki frjósa. Geymsluþol u.þ.b. 12 mánuðir frá framleiðsludegi.
| Vörunafn | Sökkulmúr 20 kg Sika |
|---|---|
| Vörunúmer | 1434775 |
| Þyngd (kg) | 20.080000 |
| Strikamerki | 7612895958873 |
| Nettóþyngd | 20.000 |
| Vörumerki | SIKA |
| Vörutegund | Steypublanda |