Lítil og létt loftpressa sem vegur aðeins 10 kg. Pressan er henntug fyrir minni verkefni svosem bílaþrif eða litlar nagla og heftibyssur
Vélin er olíulaus og er mælt með því að nota 16A tengil
Eiginleikar
Afl: 1100W
Sog: 200 l/mín
Fylling: 55-160 l/mín
Rúmmál tanks: 6 l
Hámarksþrýstingur: 6,2 bar
Mál: 33 x 30 x 44 cm
Þyngd: 10 kg
Hljóðþrýstingsstig (LpA): 90 dB(A)