Leikjaturn með rennibraut Cocoon
4
2
Leikjaturn með rennibraut Cocoon
4
2
4
Leikjaturn
Erna B.
Turninn vakti mikla ánægju hjá yngstu fjölskyldumeðlimunum og verður án efa mikið notaður. Þeir sem settu turninn saman hefðu kosið útprentaðar leiðbeingar í stað leiðbeinga á vef þannig að alltaf þurfti að vera að grípa í símann. Vörunni fylgdi þykkur útprentaður öryggisbæklingur svo vel hefði mátt prenta leiðbeiningar líka. Lítið fór fyrir pakkningu sem er gott og auðveldaði flutning, en þýddi um leið að turninn var í frumeindum og talsvert lengri tíma tók að setja hann saman en gert hafði verið ráð fyrir. Enduðum með einhverjar auka spýtur og mikið magn af auka skrúfum. Framleiðandi mætti taka IKEA til fyrirmyndar og pakka skrúfum og öðrum festingum með þeim hlutum turnsins sem þær eiga við.