Bosch Professional höggborvél með 720W mótor. Mótorinn afkastar 2,0 J af afli í hverju höggi. Það eru þrjár stillingar á vélinni: borun án höggs, borun með höggi og högg án snúnings. Á vélina er hægt setja GDE 16 plus, GDE 68 eða GDE 162 til að tengja vélina við ryksugu. Vélin kemur í kassa með þremur SDS+ borum, hliðarhandfangi og dýptarstoppi.
Eiginleikar
Spenna:
Afl: 720W
Kraftur: 2J
Högg á mínútu: 0-4.800 högg/mín
Mesta þvermál: Tré 30mm, Stál 13mm, Múr 21mm
Patróna: SDS+
Ljós: Nei
Taska: Já
Þyngd: 2,3 kg