Það er hægt að stilla dýptina á heflinum í 0,2 mm þrepum með hjóli framan á heflinu, hámarks dýptin er 2 mm. Gúmmí klætt handfangið veitir gott grip við notkun.
Eiginleikar
Spenna: 230V
Afl: 750 W
Dýpt á heflun: 2 mm
Breidd á heflun: 82 mm
Snúra: 4 metrar
Mál(L x B x H): 290 x 160 x 160 mm
Þyngd: 2,96 kg