Meðfærileg alhliða háþrýstidæla með margar innbyggðar aðgerðir og hentar vel fyrir heimili og farartæki.
Hefur sjálfvirka ræsingu og mjög auðveld í geymslu og flutningi.
Hefur sambyggðan hjólavagn sem auðveldar vinnu.
Click&Clean kerfið auðveldar líka þegar skipta skal um aukahluti.
Haldarar eru fyrir slönguhandfang, snúru og aðra aukahluti.
Tveir stútar fylgja sem og sápuspreybrúsi, rafmagnssnúra og notendahandbók fyrir hámarksþrif.
Eiginleikar
Afl: 1800W
Hámarksdæluþrýstingur: 140 bör
Hámarksvatnsflæði: 474 l/klst
Hitastig aðveituvatns: 40°C
Lengd slöngu: 6 m
Þyngd: 11,2kg
Litur: blár
Spenna: 230-240V
Stærð: 71,7x29x30cm (LxBxH)
Fylgihlutir
1 x Ultra Flex háþrýstislanga 6 metrar löng með hraðtengi
1 x 8 metra lagna- og klóakshreinsislanga
1 x Mjúkur PR stútur með þrýstistillingu
1 x Grófur stútur
1 x Froðuúðari með þvottefnatanki
1 x Þvottabursti