Einstakt og persónulegt | d-c-fix® sjálflímandi gluggafilma sem er tilvalin í glugga, glerhurðir, sturtur, á glerborð eða öðrum yfirborð glers...
Oft keypt með
Vörulýsing
Einstakt og persónulegt | d-c-fix® sjálflímandi gluggafilma sem er tilvalin í glugga, glerhurðir, sturtur, á glerborð eða öðrum yfirborð glers. Gluggafilunar frá d-c-fix® eru auðveldar í þrifum, eru vatnsþolnar og endingargóðar. Filmurnar eru framleiddar í Þýskalandi úr gæðaefnum. Merkingar aftan á filmunni gera þér auðvelt að skera og klippa filmuna til svo stærð henti Það er engin þörf á sérstökum verkfærum – Hreinsaðu bara flötin vel sem filman á að fara á, taktu pappírinn af, úðaðu vatni á yfirborðið og berðu filmuna að fletinum. Að lokum skaltu slétta filmuna svo allt umfram vatn renni frá. Þá er gott að vera með mjúka sköfu til þess að fá slétta yfirferð. d-c-fix® gluggafilmuna er hægt að stilla nokkrum sinnum af þegar þær eru fyrst settar á til að staðsetja fullkomlega.
Eiginleikar
Vörunafn: d-c-fix® self adhesive window films | embossed Opal 67,5 cm x 2 m
Breidd: 67,5 cm
Length: 2 m
Efni: PVC
Upprunaland: Þýskaland
Tæknilýsing
Vörunafn | Filma opal, 67.5cmx2m gegnsæ |
---|---|
Vörunúmer | 1014639 |
Þyngd (kg) | 0.282000 |
Strikamerki | 4007386131249 |
Nettóþyngd | 0.281 |
Vörumerki | D-C-FIX |
Vörutegund | Gluggafilmur |
Mál | 200 x 67.5 cm ( L x B ) |
Stærð | 90X210CM |
Breidd | 67.5 cm |
Lengd | 200 cm |