Hágæða og endingargott krómað eldhústæki með klassíska og aðlaðandi hönnun. Hægt að snúa krananum um 150° og draga endann út um 50cm. Tvær stillingar, venjuleg vatnsbuna og sturtu stilling. Auðvelt að þrífa kísil með því að nudda stútinn. Hægt að stilla hámarks hitastig á vatninu. Vatnssparandi. Airsoft" tækni gerir vatnsbununa mýkri og minnkar skvettur.
Eiginleikar
Litur: Króm
Stjórntæki: 1 Handfang
Rennsli: 12 l/mín við 6bör, Með úttaki 7 l/mín við 6bör
Þrýstingur: 1-6bar
Snúningur: 110° og 150°
Hæð: 41,1cm
Hæð að krana: 23cm
Lengd krana: 23,5cm
Úttak: 50cm
Tenging: 3/8"