Bílaþvottasettið samanstendur af þremur hlutum sem gera þér auðvelt að þrífa, skrúbba og pússa bílinn þinn. Super Foam sápuspreybrúsinn leysir upp öll óhreinindi á fljótlegan hátt. Mjúki örtrefjaklúturinn skrúbbar bílinn og tekur sápuna af bílnum um leið, þar sem tuskan dregur í sig vökva, svo lakkið hvorki skemmist né rispist. Að lokum er bíllinn pússaður með tvíhliða örtrefjahanska til fínpússa þrifin.
Eiginleikar
3 hlutir fylgja Super foam sápuspreybrúsi með 500 ml brúsa Örtrefjaklútur Örtrefjahanski