Hvítt akrýlspartl til að nota á tréverk inni.
Hentar vel á glugga, hurðir, karma og innréttingar.
Fyllir 0-1 mm og er fljótþornandi.
Þrífa skal flöt vel fyrir notkun og grunna fyrst með Jotun Kvist- og sperregrunning ef sett er á nýtt tréverk.
Hægt er að slípa og mála yfir spartlið eftir 4 klst.