Opið laugardaga og sunnudaga 10.00 - 18.00

Málningadeild

Í málningadeildinni finnur þú allt sem þarf til að fríska uppá heimilið

Það er margt sem þarf að huga að þegar breyta á heimilinu.  Hvaða stíl á að hafa?  Hvað passar best og virkar vel fyrir þitt heimili? Hvað mun það kosta?  Bara til að nefna nokkra þætti sem þarf að hugsa um.

Hjá okkur í BAUHAUS getur þú fengið hjálp við að velja rétta litinn, rétta veggfóðrið eða filmuna sem þú leitar að.  Við höfum mörg sýnishorn og fallegar útstillingar sem gefa þér nýjar hugmyndir.  Svo það er auðvelt að finna það allt sem þarf fyrir litlar og stórar breytingar.

Í Litaheimum BAUHAUS finnur þú stórt og breitt úrval

Vanti þig upplýsingar, ráð eða hugmyndir fyrir verkefnin þín, er auðvelt að leita til faglærðra starfsmanna okkar sem hjálpa þér að koma þér af stað.    

Við getum blandað málningu í nánast hvaða lit sem er frá merkjum eins og Sadolin, Jötun og Málningu.  Þá verður leikur einn að klára verkið!

Í málningadeildinni finnur þú allt sem þarf fyrir næstu breytingu:

  • Málningarúllusett
  • Málarateip
  • Málningu
  • Pensla
  • Viðarvörn
  • Málningaverkfæri
  • Sandpappír
  • Einnota málningagalla