Frístundadeildin

Í frístundadeildinni okkar finna áhugamenn um siglingar og mótorsport mikið úrval af hágæðaútbúnaði, sem mætir öllum þörfum. 

  • Þú finnur meðal annars:
  • Reipi og tjóður
  • Festingar og skrúfur
  • Liti og viðgerðaefni
  • Allt til að halda bátnum við
  • Sportsiglingaútbúnaður
  • Véla- og drifbúnaður
  • Öryggisútbúnaður

 Starfsfólkið okkar í frístundadeildinni er tilbúið til þess að aðstoða þig í einu og öllu og hefur svörin sem þig vantar.