Garðaland

Í Garðalandi BAUHAUS finnur þú allt fyrir garðinn, pallinn og húsið. Við erum með vörur í hágæðamerkjum sem þú finnur bara hjá okkur, eins og Gardol, Gardenfuchs, Hurricane, Neptun, Grillstar og Sunfun, en með kaupum í þessum vörumerkjum tryggir þú þér fullkomið jafnvægi á milli verðs og gæða.

Hjá okkur finnur þú alltaf réttu plönturnar miðað við árstíma, til þess að gera garðinn, svalirnar eða pallinn fallegri, hvort sem þú vilt planta í beð eða potta, í sól eða forsælu. Við erum einnig við með gríðarlegt úrval af öllum aukahlutum, eins og pottum, áburði, byggingarefni, tæknibúnaði og skrautmunum.