Verðvernd

Það er markmið okkar að bjóða alltaf upp á lægsta verðið á markaðnum. Við gerum hagstæð innkaup án þess að draga úr kröfum okkar um gott siðferði, gæði og notagildi. Við erum einnig vakandi yfir verðlagi keppinauta okkar og ef þeir bjóða lægra verð, lækkum við okkar verð enn frekar. Ef þú innan 30 daga frá kaupum finnur sömu vöru á lægra verði annars staðar endurgreiðum við mismuninn + 12% af verði keppinautarins. Þú þarft að framvísa kassakvittun auk staðfestingar frá öðrum söluaðila. Verðverndin gildir ekki þegar um er að ræða vörur sem aðrir bjóða aðeins í takmörkuðu magni og í takmarkaðan tíma, þegar um opnunartilboð er að ræða eða vörur sem eingöngu eru seldar í netverslunum.