PLÚS KORT einstaklingar

Þegar þú kaupir fyrir meira en 500.000 kr. með BAUHAUS viðskiptakortinu þínu á 12 mánaða tímabili ert þú sjálfkrafa komin/nn með 5% afslátt af öllum kaupum umfram þá upphæð. Kaupir þú fyrir meira en 1.000.000 kr. á tímabilinu mun afsláttur þinn hækka í 10%.