


Rúmgóður verkfærakassi á hjólum frá Stanley. Það er mikið pláss í kassanum fyrir verkfæri. Í lokinu eru hólf fyrir smáhluti, verkfæri eða fylg...
Aukahlutir
Vörulýsing
Rúmgóður verkfærakassi á hjólum frá Stanley. Það er mikið pláss í kassanum fyrir verkfæri. Í lokinu eru hólf fyrir smáhluti, verkfæri eða fylgihluti. Útdraganlegt handfang til að draga kassann. V-laga rás í lokinu til að saga eða klippa efni.
Eiginleikar
Stærð: 57L
Mál(L x B x H): 62.1 x 38.2 x 42.3 cm
Tæknilýsing
Vörunafn | Verkfærikassi á hjólum Stanley |
---|---|
Vörunúmer | 1071519 |
Þyngd (kg) | 6.500000 |
Strikamerki | 3253561707155 |
Nettóþyngd | 6.500 |
Vörumerki | STANLEY |
Vörugerð | Tool boxes |
Dimensions | 42 x 60 x 38 cm ( H x W x D ) |