Lokað 17. júní - Opið virka daga 08.00 - 19.00

 

Viðskiptakjör

Hjá okkur getur þú treyst því að þú fáir gæða vörur á lágu verði, því við leggjum okkur fram við að fylgjast með verðum samkeppnisaðila okkar og bjóðum uppá ábyrgð af vörum okkar. 
Viðskiptavinir geta einnig skilað eða skipt vöru í allt að 3 mánuði frá því að varan var keypt. Varan þarf að vera í upprunalegum og óopnuðum umbúðum og framvísa þarf kassakvittun við vöruskil. Undanskildar eru vörur sem þarf að sérpanta, sérhannaðar vörur og sérsniðnar vörur. Finnir þú ekki vöruna sem þú ert að leita að hjá okkur, getur starfsfólk okkar sérpantað vörur frá birgjunum okkar sem eru ekki í föstu vöruvali hjá okkur.