Umhverfisstefna

Baráttan um betra loftslag og umhyggja fyrir næstu kynslóðum eru meðal baráttumála BAUHAUS.
 Í tilboðsblöðum í nánustu framtíð áttu eftir að reka augun í eigin umhverfismerkingu BAUHAUS: Pro Planet.

Pro Planet merkið er okkar trygging á því að hér hafa innkaupsaðferðir okkar farið fram á sem ábyrgastan hátt, allt frá innkaupum, til CO2 útblásturs og annars þess sem skiptir máli fyrir umhverfið. Pro Planet merkingin verður sett á þær vörur þar sem BAUHAUS hefur, með beinum eða óbeinum hætti, lagt sitt af mörkum til þess að bæta loftslagið á hnattvísu.