


Garðskúr, geymsla og geymslubox í garðinn. Biohort er Austurískt fyrirtæki sem framleiðir geymsluskúra og aðrar vandaðar vörur í garðinn....
Aukahlutir
Vörulýsing
Garðskúr, geymsla og geymslubox í garðinn. Biohort er Austurískt fyrirtæki sem framleiðir geymsluskúra og aðrar vandaðar vörur í garðinn.
Á Íslandi síðan 2012: BAUHAUS hefur selt Biohort skúra frá 2012 og hafa þeir skúrar heldur betur slegið í gegn.
150 km/klst vindálag: Allar vörur hafa verið veður og vind prufaðar af Vienna University of Technology í Austurríki og standast þær vindhraða upp að 150 km/klst án vandræða.
Stál geymsluskúrar: Engin þörf á að bera á, heit galvaniserað hágæða stál, eldvarið (A1) .
20 ára ábyrgð: kemur með öllum Biohort vörum
Eiginleikar
Stærð ytri: 160x79x83 cm (breidd x dýpt x hæð)
Stærð innri: 151x70,5x78 cm (breidd x dýpt x hæð)
Rúmmál: 830 L
Þyngd: 41 Kg
Efni: 0,5mm heit galvaniserað stál
Litur: Dökk grár
Ábyrgð: 20 ár gegn tæringu sjá nánar inn á www.biohort.at
Tæknilýsing
Vörunafn | Sessubox dökkgrátt LeisureTime 160 |
---|---|
Vörunúmer | 1023716 |
Þyngd (kg) | 48.000000 |
Strikamerki | 9003414650602 |
Nettóþyngd | 39.500 |
Vörumerki | BIOHORT |
Vörugerð | Cushion boxes |
Sería | 160 |
Litur | Dökkgrár |
Dimensions | 83 x 160 x 79 cm ( H x W x D ) |
Aðalefni | Metal, stál |
Aðal litur | Grátt |