Opið laugardaga og sunnudaga 10.00 - 18.00

Þjónusta

Hjá BAUHAUS er viðskiptavinurinn í brennidepli.

Þess vegna gerum við okkar besta til að þjónusta viðskiptavini okkar sem óska eftir aðstoð.

Hjá BAUHAUS starfa fagmenn í öllum deildum, sem geta gefið þér góð ráð og góðar leiðbeiningar fyrir verkefnin þín. Við tökum vel á móti þér hafir þú spurningu eða athugasemd fyrir okkur.

Hér á síðunni má svo finna annars konar þjónustu sem boðið er uppá í BAUHAUS, t.d. 5 ára ábyrgðina okkar á öllum rafmagnsverkfærum, plötusögun, kerruleigu og litablöndun.

Hjá okkur er einnig nóg pláss fyrir alla enda er vöruhúsið okkar um 22.000 fm2 að stærð og næg ókeypis bílastæði.