Þjónusta

Hjá BAUHAUS er viðskiptavinurinn í fyrrirúmi. Starfsmenn okkar eru ávallt sérfræðingar á sínu sviði og geta aðstoðað þá viðskiptavini sem þurfa á aðstoða að halda. 

Meðal þess sem við bjóðum upp á eru lán á kerrum án endurgjalds, eitt mesta úrval landsins af málningu og málningarvörum, sérsmíði á borðplötum og ýmislegt fleira .

Þú finnur það sem þú leitar eftir í BAUHAUS.