

Priorat loftljósið er fallegt og stílhreint ljós með reyklituðu gleri. Ljósið er tilvalið sem borðstofuljós, í rýmum með hárri lofthæð eða í ...
Vörulýsing
Priorat loftljósið er fallegt og stílhreint ljós með reyklituðu gleri. Ljósið er tilvalið sem borðstofuljós, í rýmum með hárri lofthæð eða í dökkum hornum sem krefjast birtu eða upplyftingar. Tilvalið væri að breyta ljósinu með fallegri skrautperu sem sést í gegnum glerið.
Eiginleikar
Litur: svartur/reyklitað
Efni: stál/gler
Perustæði: E27
Hæð: 1500 mm
Þv: 290 mm
Watt: 40W
Volt: 220-240V
Fylgir ljósapera: nei
Tæknilýsing
Vörunafn | Loftljós Priorat, E27, 40W frá Eglo, þv.29, reyklitað |
---|---|
Vörunúmer | 1035289 |
Þyngd (kg) | 1.470000 |
Strikamerki | 9002759396572 |
Nettóþyngd | 1.290 |