

Eglo Connect Salobrena-C LED ljós er einfalt og stílhreint sem mögulegt er að stjórna. Hægt er að tímastilla ljósið þannig að það kveikni eða...
Aukahlutir
Vörulýsing
Eglo Connect Salobrena-C LED ljós er einfalt og stílhreint sem mögulegt er að stjórna. Hægt er að tímastilla ljósið þannig að það kveikni eða slökkni eftir ákveðnum aðstæðum sem og að stjórna birtu og litastigi ljóssins. Auðvelt er að stjórna ljósinu með Eglo Connect fjarstýringu eða með Eglo appinu, sem virkar bæði fyrir Android og iOS. Bæði er hægt að nýta fyrirfram skilgreindar ljósastillingar sem eru í appinu en einnig er hægt að nota sínar eigin. Einnig er mögulegt að stækka kerfið með öðrum lömpum í Connect röðinni.
Eiginleikar
Litur: hvítur
Efni: ál/plast
Perustæði: innbyggt LED-ljós
Hæð: 50mm
Lengd: 595mm
Breidd: 595mm
Watt: 30,5W
IP flokkur: IP20
Lúmen: 3900
Kelvin: 2700-6500
Fylgir ljósapera: já
Tæknilýsing
Vörunafn | LED-loftljós Salobrena c Connect RGB Eglo, hvítt |
---|---|
Vörunúmer | 1038055 |
Þyngd (kg) | 3.710000 |
Strikamerki | 9002759966638 |
Nettóþyngd | 3.250 |