


Fyrirferðarlítið og létt höggskrúfvél með sexhyrndum, 1/4" enda. Lítið og létt tól sem er auðvelt í notkun. Þægilegt LED ljós fyrir betri vinn...

Aukahlutir
Vörulýsing
Fyrirferðarlítið og létt höggskrúfvél með sexhyrndum, 1/4" enda. Lítið og létt tól sem er auðvelt í notkun. Þægilegt LED ljós fyrir betri vinnulýsingu. Rafhlaða og hleðslutæki fylgja ekki með.
Eiginleikar
Spenna: 18V Li-Ion LXT
Rafhlaða: Já
Kolalaus: Nei
Hraði: 0 – 2900 sn/mín
Högg á mínútu: 0 – 3500 högg/mín
Borunargeta: Tré mm, Stál mm, Múr mm
Snúningsvægi: 165 Nm
Ljós: Já
Taska: Nei
Hleðslutæki: Nei
Mál(LxBxH): 137 x 79 x 238 mm
Þyngd: 1,3 kg
Tæknilýsing
Vörunafn | Höggskrúfvél 18V Makita stök vél DTD152Z |
---|---|
Vörunúmer | 1073846 |
Þyngd (kg) | 1.200000 |
Strikamerki | 88381699099 |
Nettóþyngd | 1.200 |
Vörumerki | MAKITA |
Vörugerð | Cordless drills |
Voltage (V) | 18 |
Revolutions (pr. min) | 2900 |
Aflgjafi | Battery, not included |