



Burstalaus mótorinn eykur afköst vélarinnar og skilar 1,5J af krafti í hverju höggi. Handfangið er klætt með gúmmí sem bætir grip. Það eru þrj...
Aukahlutir
Vörulýsing
Burstalaus mótorinn eykur afköst vélarinnar og skilar 1,5J af krafti í hverju höggi. Handfangið er klætt með gúmmí sem bætir grip. Það eru þrjar stillingar á vélinni borun, meitlun og borun með höggi. Á vélinni er LED ljós sem lýsir upp vinnusvæðið. Vélin er seld stök
Eiginleikar
Spenna: 18V Li-Ion
Rafhlaða: Nei
Kolalaus: Já
Hraði: 0-2200 sn/mín
Kraftur: 1,5J
Högg á mínútu: 0-5775 högg/mín
Borunargeta: Tré 30mm, Stál 13mm, Steypa 20mm
Ljós: Já
Taska: Nei
Hleðslutæki: Nei
Þyngd: 2,15 kg
Tæknilýsing
Vörunafn | Höggborvél SDS+ kolalaus 18V Stanley FatMax |
---|---|
Vörunúmer | 1076123 |
Þyngd (kg) | 2.588000 |
Strikamerki | 5035048681480 |
Nettóþyngd | 2.588 |