


Sett með tveimur vélum, burstalausri höggborvél og burstalausri höggskrúfvél. Tvær 4Ah rafhlöður, TSTAK taska og hleðslutæki fylgja með vélunu...
Aukahlutir
Vörulýsing
Sett með tveimur vélum, burstalausri höggborvél og burstalausri höggskrúfvél. Tvær 4Ah rafhlöður, TSTAK taska og hleðslutæki fylgja með vélunum.
Eiginleikar
Höggborvél DCD796
Spenna: 18V Li-Ion XR
Rafhlaða: Já, 2 x 4Ah
Kolalaus: Já
Hraði: 0 - 550 / 2000 sn/mín
Högg á mínútu: 0-9350 / 34000 högg/mín
Borunargeta: Tré 40mm, Stál 13mm, Múr 13mm
Snúningsvægi: 70/40Nm
Patróna: 13mm
Ljós: Nei
Taska: Já
Hleðslutæki: Já
Þyngd: 1,3 kg
Skrúfvél DCF887
Spenna: 18V Li-Ion XR
Rafhlaða: Já
Kolalaus: Já Hraði: 0-1000 / 0-2800 / 0-3250 sn/mín
Högg á mínútu: 0 – 3800 högg/mín
Snúningsvægi: 205 Nm
Ljós: Já
Taska: Já
Hleðslutæki: Já
Þyngd: 0,94 kg
Tæknilýsing
Vörunafn | Höggborvél og Skrúfvél kolalausar 18V 2x4Ah DeWALT |
---|---|
Vörunúmer | 1074898 |
Þyngd (kg) | 6.730000 |
Strikamerki | 5035048689936 |
Nettóþyngd | 6.000 |
Vörumerki | DEWALT |