








Mjög öflug háþrýstidæla frá AVA sem hentar vel til að þrífa palla, bíla og margt fleira.
Sérlega skilvirk og notendavæn háþrýstidæla...
Aukahlutir
Vörulýsing
Mjög öflug háþrýstidæla frá AVA sem hentar vel til að þrífa palla, bíla og margt fleira.
Sérlega skilvirk og notendavæn háþrýstidæla. Dæla stendur upprétt, er með tvö stór hjól og þægilegt handfang sem auðveldar vinnu og flutning. Gott geymslupláss er í dælunni fyrir slöngu og aukahluti. Meðfylgjandi er háþrýstibyssa, vatnssía, slönguvinda, 10m slanga, trúbóstútur, 15° stútur, 20°/60° vario stútur og sápuspreybrúsi.
Eiginleikar
Afl: 2800W
Hámarksdæluþrýstingur: 160 bör
Hámarksvatnsflæði: 600 l/klst
Lengd slöngu: 10m
Þyngd: 23,4kg
Litur: svört/gul
Tæknilýsing
Vörunafn | Háþrýstidæla Master P80 AVA Large Bundle 2800W |
---|---|
Vörunúmer | 1000453 |
Þyngd (kg) | 28.000000 |
Strikamerki | 7072110560807 |
Nettóþyngd | 28.000 |
Vörumerki | AVA |
Vörugerð | High pressure cleaners |
Afl (W) | 2800 |