















Max Power rafhlöðu kolalaus háþrýstidæla frá Ryobi. 1500W mótor gefur allt að 120Bar af þrýsting og 320l af vatnsflæði á klst. Nett hönnun með...
Aukahlutir
Vörulýsing
Max Power rafhlöðu kolalaus háþrýstidæla frá Ryobi. 1500W mótor gefur allt að 120Bar af þrýsting og 320l af vatnsflæði á klst. Nett hönnun með hjólum og handfangi fyrir þægilega geymslu og málmgrind gerir hana endingargóða. Stútur með fimm stillingar gerir skiptingu á virkni þægilega. Velja milli þvott á löngu eða stuttu færi og stilla 40°, 25° og 0° viftu. Innbyggður 1l tankur fyrir sápu, rafhlöðuhólfið er vatnsvarið, einstaklega hljóðlát(80dB) og geymslupláss fyrir slöngu, byssu og úðara. Kemur með 4.0Ah rafhlöðu.
Eiginleikar
Spenna: 36V
Afl: 1500W
Rafhlaða: 1x 4.0Ah
Vatnsflæði: 320l/klst
Þrýstingur: 120 Bar
Tengi: Quick connect
Taska: Nei
Lengd slöngu: 8m
Hleðslutæki: Já
Hleðslutími: 145mín
Fylgir: 5‐in‐1 stútur (langur þvottur, stuttur þvottur, 40° vifta, 25° vifta, 0°), turbo stútur, slanga, byssa,úði, 20L tankur
Tæknilýsing
Vörunafn | Háþrýstidæla 36V 120Bar Ryobi RPW36X120HI40 |
---|---|
Vörunúmer | 1073703 |
Þyngd (kg) | 17.600000 |
Strikamerki | 4892210171061 |
Nettóþyngd | 15.600 |