






SC 4 EasyFix gufuhreinsirinn frá Kärcher er búinn miklum þægindum og hefur samþætt kapalhólf, aukahlutageymsluhólf og stæði fyrir gólfstútinn....
Aukahlutir
Vörulýsing
SC 4 EasyFix gufuhreinsirinn frá Kärcher er búinn miklum þægindum og hefur samþætt kapalhólf, aukahlutageymsluhólf og stæði fyrir gólfstútinn. EasyFix gólfstúturinn er sveigjanlegur svo öll vinnan verður auðveldari og lamellu-tæknin gefur árangursríkari þrif . Með hinni einföldu hook&loop tækni er auðvelt að festa örtrefjagólftuskuna við gólfstútinn og losa af, án þess að þurfa að snerta á óhreinindum. Að auki er hægt að aðlaga gufustyrkinn að mism. yfirborði og óhreinindum, með tveggja þrepa gufustjórnunni. Fjölbreyttur aukabúnaður hjálpar þar að auki við hin ýmsu þrifverkefni. Með Kärcher gufuhreinsinum eru óhreinindi fjarlægð á auðveldlegan og umhverfisvænan hátt án efna. Mögulegt er að nota hann á nánast hvaða harða yfirborð sem er og ítarleg hreinsun hreinsar um 99,99% af algengum heimilisbakteríum.
Eiginleikar
Hámarksgufuþrýstingur: 3,5 bör
Stærð ketils: 0,5/0,8L
Lengd snúru: 4m
Þyngd: 3,1kg
Upphitunartími: 4mín
Stærð yfirferðarsvæðis: 100m2
Lengd: 380mm
Breidd: 251mm
Hæð: 273mm
Watt: 2000W
Spenna: 220-240V
Tæknilýsing
Vörunafn | Gufuhreinsir Kärcher SC 4 Easyfix |
---|---|
Vörunúmer | 1074840 |
Þyngd (kg) | 5.828000 |
Strikamerki | 4054278313023 |
Nettóþyngd | 5.200 |
Vörumerki | KÄRCHER |
Vörugerð | Steam cleaners |
Sería | SC |
Dimensions | 273 x 251 x 380 mm ( H x W x L ) |
Afl (W) | 2000 |
Voltage (V) | 230 |