

Með Kärcher gufuhreinsinum eru óhreinindi fjarlægð á auðveldlegan og umhverfisvænan hátt. Gufuhreinsirinn er fyrirferðalítill og þrífur án ef...
Aukahlutir
Vörulýsing
Með Kärcher gufuhreinsinum eru óhreinindi fjarlægð á auðveldlegan og umhverfisvænan hátt. Gufuhreinsirinn er fyrirferðalítill og þrífur án efna. Mögulegt er að nota hann á nánast hvaða harða yfirborð sem er og ítarleg hreinsun hreinsar um 99,99% af algengum heimilisbakteríum. Gufuhreinsinn má nota á hörð gólf, við vaska í eldhúsi eða baðherbergi, á ofna og eldavélar, spegla, flísar, glugga og við að fjarlægja myglu úr sturtu og fleira. Gufurhreinsirinn er léttur og meðfærilegur. SC 1 EasyFix fylgir gufumoppu, svo auðvelt sé að þrífa gólf.
Eiginleikar
Hámarksgufuþrýstingur: 3 bör
Stærð ketils: 0,2L
Lengd snúru: 4m
Þyngd: 1,6kg
Upphitunartími: 3mín
Stærð yfirferðarsvæðis: 20m2
Lengd: 321mm
Breidd: 127mm
Hæð: 186mm
Watt: 1200W
Spenna: 220-240V
Tæknilýsing
Vörunafn | Gufuhreinsir Kärcher SC 1 |
---|---|
Vörunúmer | 1076139 |
Þyngd (kg) | 2.000000 |
Strikamerki | 4054278319520 |
Nettóþyngd | 1.837 |
Vörugerð | Steam cleaners |
Sería | SC |