

Nett geirungsög frá Metabo - létt, nákvæm, notendavæn
Fljótleg og nákvæm stilling á algengum hornum með stöðvunarpunktum
Laser sý...
Vörulýsing
Nett geirungsög frá Metabo - létt, nákvæm, notendavæn
Fljótleg og nákvæm stilling á algengum hornum með stöðvunarpunktum
Laser sýnir skurðarlínuna
Öflugt LED vinnuljós lýsir upp vinnusvæðið
Klemma fyrir örugga festingu að ofan eða að framan
Hægt er að snúa sagarhausnum til vinstri
Auðvelt að skipta um sagarblað
Eiginleikar
Afl: S1 100% 1600W / S2 20% 2000W
Hraði: 3700 sn/mín
Mesta dýpt 90°/ 45°: 105 / 67 mm
Mesta breidd 90°/45°: 305 / 205 mm
Sögunargeta 90°/90°: 305 / 105mm
Sögunargeta: 45°/45°: 205 / 67mm
Sagarblað: 305x30mm
Snúningssvið: 47°/47°
Ljós: Já
Taska: Nei
Lengd kapals: 2m
Yfirborð: 340x775 mm
Mál: 850x515x615 mm
Þyngd: 19,6 kg
Hljóðþrýstingsstig: 97 dB(A)
Fylgihlutir
1x Sagarblað 56 tennur
Klemma
2x borðlenging
Verkfæri til að skipta um blað
Flísapoki
Tæknilýsing
Vörunafn | Geirungssög 305mm 1600W Metabo KGS 305 M |
---|---|
Vörunúmer | 1073290 |
Þyngd (kg) | 24.400000 |
Strikamerki | 4007430256515 |
Nettóþyngd | 19.600 |