






Garðsetti úr Sensum línunni frá Bergby, settið er úr antrasít lituðu áli og tröllatré.
Settið samanstendur af hornsófa með sessum og...
Aukahlutir
Vörulýsing
Garðsetti úr Sensum línunni frá Bergby, settið er úr antrasít lituðu áli og tröllatré.
Settið samanstendur af hornsófa með sessum og tveimur borðum. Sessurnar eru dökkgráar og eru úr olefin textílefni.
Húsgögnin eru úr húðuðu áli sem er bæði endingargott og auðvelt í viðhaldi. Borðplatan er úr tröllatré sem er með Duragrain®.
Duragrain® er sérstök tvöföld húðun fyrir timbur sem ver viðinn.
Tröllatré er harðgerð viðartegund sem krefst lítils viðhalds. Gott er að þvo garðhúsgögnin sín 1-2 sinnum á ári með sápuvatni og meðhöndla þau síðan með viðarvörn.
Eiginleikar
Sófi
Lengd: 190 cm
Breidd: 190 cm
Dýpt: 70,7 cm
Hæð: 65 cm
Fjöldi sætisplássa: 5
Efni: Ál og Eukalyptus viður(Duragrain®)
Litur: Antrasít
Borð
Mál (stóra borðið)
Lengd: 72 cm
Breidd: 72 cm
Hæð: 32 cm
Mál (litla borðið)
Lengd: 62 cm
Breidd: 62 cm
Hæð: 25 cm
Efni: Ál og Eukalyptus viður(Duragrain®)
Litur: Antrasít
Sessur
Efni: 100% Olefin
Litur: Myrkgrár
Tæknilýsing
Vörunafn | Garðsett fyrir 5 manns Sensum Bergby ál/eukalyptus |
---|---|
Vörunúmer | 1028692 |
Þyngd (kg) | 46.800000 |
Strikamerki | 4024506655171 |
Nettóþyngd | 41.800 |
Vörumerki | SENSUM |
Vörugerð | Lounge set with corner sofa |
Sería | Bergby |
Amount Of People | 5 personer |
Color Cushion | Grátt |
Color Sofa | Grátt |
Material Tabletop | Wood |