

Rafhlöðu fjölnotasög til að skera og slípa. Auðvelt er að skipta um blað án þess að þurfa að nota verkfæri. Hægt er að stilla fjölda sveiflna ...
Oft keypt með
Vörulýsing
Rafhlöðu fjölnotasög til að skera og slípa. Auðvelt er að skipta um blað án þess að þurfa að nota verkfæri. Hægt er að stilla fjölda sveiflna á mínútu á milli 6.000 og 20.000 á mínútu. Inniheldur 7 mismunandi blöð, sandpappír og púða fyrir sandpappír. Kemur í tösku, án rafhlöðu og hleðslutækis.
Eiginleikar
Spenna: 18V Li-Ion LXT
Rafhlaða: Nei
Kolalaus: Nei
Hraði: 6000 - 20000
Fylgihlutir: 7 mismunandi blöð og sandpappír.
Ljós: Nei
Taska: Já
Hleðslutæki: Nei
Mál(LxBxH): 340 x 80 x 122
Þyngd: 2,0 kg
Tæknilýsing
Vörunafn | Fjölverkfæri 18V Makita stök vél DTM51ZJX8 |
---|---|
Vörunúmer | 1074629 |
Þyngd (kg) | 4.500000 |
Strikamerki | 88381667524 |
Nettóþyngd | 4.500 |
Vörumerki | MAKITA |
Vörutegund | Fjölnota verkfæri |
Ábyrgð | 5 ára BAUHAUS ábyrgð |